Sport

Fréttir í tímaröðFréttamynd

Hamilton harðneitar að fjarlægja glingrið

Ökuþórinn Lewis Hamilton á í miklu stappi við forráðamenn Formúlu 1 vegna nýtilkomins banns við andlits- og eyrnalokkum á meðan keppni stendur. Hann hyggst standa fastur á sínu og halda í neflokkinn.

Formúla 1
Fréttamynd

Metin sem gætu fallið á morgun

Það ræðst annað kvöld hvort Liverpool eða Real Madrid landar Evrópumeistaratitlinum í fótbolta karla. Met gætu fallið á Stade de France leikvanginum í París þar sem úrslitaleikurinn fer fram.

Fótbolti
Fréttamynd

Fékk kvíðakast í miðjum leik og tapaði óvænt

Rúmenska tenniskonan Simona Halep fékk kvíðakast í miðjum leik er hún tapaði í annarri umferð Opna franska meistaramótsins í París í gær. Halep hefur unnið tvo risatitla á ferli sínum en átti í miklum vandræðum gegn hinni kínversku Zheng Qinwen.

Sport
Fréttamynd

„Er búinn að vera á leiðinni heim í 36 ár“

Vésteinn Hafsteinsson er staddur í heimabænum, Selfossi, með þrjá af fremstu kringlukösturum heims. Hann hélt fyrirlestur í gær og um helgina keppa strákarnir hans á afmælismóti Frjálsíþróttasambands Íslands.

Sport
Fréttamynd

Neymar settur á sölulista

Brasilíumaðurinn Neymar skrifaði undir nýjan samning við PSG í fyrra en nú vill félagið losna við þennan þrítuga knattspyrnumann.

Fótbolti
Fréttamynd

Norðurá að verða svo gott sem uppseld

Laxveiðin hefst 1. júní og það er mikil spenna í loftinu eins og alltaf en þeir sem ætla sér að veiða í sumar og eru ekki búnir að bóka neitt gætu lent í vandræðum.

Veiði
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.