Fleiri fréttir

Nauðganir í hernaði
Hver hefði trúað því að líkamar karla væru eitt helsta stríðstól 21. aldarinnar? Að hluti af sigurlaunum herja væri í sumum tilvikum sé að níðast á varnarlausu fólki og fá veiðileyfi til að nauðga konum og börnum. Að slíkt sé einnig notað til að veikja baráttuþrek andstæðings og brjóta hann niður.

Hvað hefði lögreglan átt að gera?
Í miðjum aprílmánuði síðastliðnum höfðu lögregla og sérsveitin afskipti af saklausum sextán ára dreng í tvígang. Sérsveitarmenn veittust að drengnum þar sem hann sat í Strætó í fyrra skiptið, og lögregluþjónar undu sér upp að drengnum þar sem hann sat í bakaríi með móður sinni í síðara skiptið.

Hefur þú komið til Sómalíu ráðherra?
Það á að vísa 22 ára gamalli sómalískri stúlku úr landi. Það á að senda hana til Grikklands þar sem ljóst er að hún lendir strax á götunni. Dómsmálaráðherra segir eitthvað á þá leið að „þetta fólk“ hafi vitað af þessum brottvísunum svo þetta eigi ekki að koma á óvart. Stúlkan sem um ræðir Asli Jama og er nú þegar komin í sjálfboðastarf hjá Rauða Krossinum og ber því vel þess merki að hún sé að aðlagast lífinu vel á Íslandi.

Samkeppnin ógnar sumum!
Horfur eru á að samkeppni aukist enn á þeim markaði sem Nýja vínbúðin starfar, líkt og í nýlegri umfjöllun Viðskiptablaðsins er bent á að komi fram sem sérstakur áhættuþáttur í útboðslýsingu fyrir væntanlegt útboð Ölgerðarinnar.

Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði
Í grunnskólum hafa verið og munu alltaf vera börn með námsörðugleika byggða á líffræðilegum þáttum. Þessi börn þurfa að hafa fyrir námi sínu og ná ekki árangri nema með markvissum stuðningi heimilis og skóla.

Fjárfestingar lífeyrissjóða, ávöxtun og áhætta
Ávöxtun lífeyrissjóða hefur almennt verið góð sl. nokkur ár. Frá árinu 2015 hefur raunávöxtun valinna lífeyrissjóða að meðaltali verið frá um 6% og jafnvel yfir 7% þegar virði eigna er metið á gangvirði.

Áfangi í baráttunni fyrir húsnæðisöryggi
Áfanga var náð í húsnæðismálum í gær þegar húsnæðishópur þjóðhagsráðs skilaði af sér tillögum sínum. Það er ekkert launungarmál að við í verkalýðshreyfingunni vildum ganga lengra, enda staðan á leigumarkaði og hjá þeim sem bera nú íþyngjandi vaxtahækkanir orðin óbærileg.

Framsókn og VG einkavæða heilbrigðiskerfið
Undir forystu Framsóknarflokksins og með blessun VG stendur til að einkavæða eina af stærri deildum Landspítalans, öldrunardeildina á Vífilsstöðum þar sem um 45 sjúklingar njóta aðhlynningar.

Atkvæðum kastað á glæ?
Nú þegar niðurstöður kosninganna liggja fyrir og ljóst er að Miðflokkurinn fékk ekki það fylgi sem ég vonaðist eftir er ástæða til að líta yfir hið pólitíska svið. Þrátt fyrir niðurstöðuna er ég sáttur með frammistöðu minna félaga á lista Miðflokksins og ekki síður þau mikilvægu málefni sem við lögðum áherslu á.

Makindaleg á frottésloppnum
Á síðasta áratug hefur ástand á leigumarkaði farið síversnandi. Leiguverð á Íslandi hefur hækkað 104% eða sjö sinnum meira en leiguverð á meginlandi Evrópu. Frá árinu 2005 hafa 67% af öllu fasteignum farið til eignafólks og fyrirtækja sem sækja sem aldrei fyrr inn á leigumarkaðinn í leit að góðri ávöxtun.

Að taka kolin fram yfir bæjarlækinn
Í raun fyrir ekki svo löngu síðan, var drengur sendur í sveit fyrir vestan. Hann var af fyrstu kynslóð borgarbarna, þeirri sem fór í rútum landshluta á milli og oftar en ekki til margra mánaða dvalar.

Þrisvar sneri ég við í tröppunum
Í fyrsta skiptið komst ég upp hálfar tröppurnar en sneri þá við. Líka í annað skiptið. „Nei andskotinn, ég get þetta ekki,“ hugsaði ég með mér, með hjartað í buxunum.

Forréttindafirrti Gúrúinn
Í framhaldi af því að hafa skrifað pistil undir heitinu Gúrúinn fyrir nokkru fann ég mig tilneyddan bókstaflega að skrifa annan pistil. Málið er að ég skrifaði Gúrúinn ekki með það að leiðarljósi að særa einhvern, gera lítið úr neinum, hvorki þolendum né gerendum.

Fyrirmælum reglugerðar ekki fylgt við kosningu utan kjörfundar
Á mikilvægi þess að traust sé á framkvæmd kosninga er vart hægt að leggja of mikla áherslu. Ég bjóst við því að ef uppgötvaðist að framkvæmdin væri ekki í samræmi við forskrift yrði fljótt brugðist við annars yrði úr stórfrétt. Svo var ekki.

Heyr mína bæn, kæra sveitarstjórn
Náttúran og auðlindir Jarðar eru undirstaða heilbrigðs samfélags. Við byggjum við alla okkar tilveru á að gæta að jafnvægi þar á milli. Ef við tökum meira en náttúran gefur endar það með ósköpum. Hnignun hennar er ávísun á hnignun okkar. Stærsta ógnin sem stafar að mannkyni er hamfarahlýnun, eyðing náttúrunnar, búsvæða plantna og dýra og tap á líffræðilegri fjölbreytni.

Hönnun og nýsköpun – alltumlykjandi allt árið
HönnunarMars – uppskeruhátíð hönnunar og arkitektúrs á Íslandi – er nýafstaðinn og um þessar mundir er Nýsköpunarvika í fullum gangi. Þessir viðburðir bera vitni um sköpunarkraft og framfaravilja sem einkennir íslenskt atvinnulíf og menningu.

Mýtur um mataræði
Hver kannast ekki við umræðuna um að borða í samræmi við blóðflokkinn sinn eða hversu „hollt“ það sé að fasta eða vera á lágkolvetnafæði. Það er skiljanlegt að ekki allir geti fylgt opinberum ráðleggingum um mataræði en hvernig er hægt að fóta sig í gegnum allar þessar misvísandi upplýsingar sem dynja á neytendum sem vilja prófa sig áfram í mataræðinu frá degi til dags?

Hvað þýðir þetta fyrir heimilin í landinu?
Í gær birtum við í Greiningu Íslandsbanka nýja og ferska þjóðhagsspá. Þar er spáð fyrir um þróun efnahagsmála hér á landi árin 2022-2024. Í slíkum spám er yfirleitt litið á stóru tölurnar en eðlilegt er að við spyrjum okkur hvaða áhrif þróun þeirra hefur á fjárhag hvers og eins okkar. Eins og spurt er í útvarpinu „hvaða þýðir þetta fyrir heimilin í landinu?“. Reynum að svara því helsta.

Mykjukenningin / Gaurar á vespum að gera allt vitlaust í hverfunum!
Staðreyndin er þessi það eru ekki allir í boltanum. En hvað með að opna aftur Mótorsmiðjur gæti það verið lausn?

Tæknilausnir og sjálfbærni í ferðaþjónustu
Ferðaþjónustan er vöknuð til lífsins! Eftir baráttu upp á líf og dauða sjá íslensk ferðaþjónustufyrirtæki nú flest aftur fram á blómleg viðskipti og glaða gesti á hlaðinu.

Starfar þú með börnum? Ný námsleið á sviði farsældar barna
Þann 1. janúar s.l. tóku gildi ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Með farsæld er vísað til aðstæðna sem skapa börnum skilyrði til að ná líkamlegum, sálrænum, vitsmunalegum, siðferðilegum og félagslegum þroska og heilsu á eigin forsendum til framtíðar.

Sýnum samstöðu fyrir bæinn okkar!
Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega fyrir stuðninginn og að mæta á kjörstað.

Er verið að njósna um þig?
Aðalfundur Neytendasamtakanna samþykkti í lok síðasta árs ályktun þar sem íslensk stjórnvöld voru hvött til að tryggja stafræn réttindi neytenda á veraldarvefnum og til að beita sér fyrir banni við netauglýsingum sem byggja á persónusniði og eftirliti með notendum, svonefndum njósnaauglýsingum.

200 ára hlutleysi kastað á glæ
Núna hafa ríkisstjórnir Svíþjóðar og Finnlands samþykkt að sækja um aðild að hernaðarbandalaginu Nató og ríkisstjórn Íslands lýst því yfir að hún muni styðja þá umsókn. Þessi umsnúningur í utanríkisstefnu þessara áður hlutlausu landa kemur kannski ekki mjög á óvart. Bæði löndin hafa unnið náið með Nató síðan Kalda stríðinu lauk og í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu hefur orðið umsnúningur í afstöðu almennings til aðildar.

Hluti af vandanum eða hluti af lausninni?
Í gær flutti dómsmálaráðherra frumvarp sitt um útlendingamál á Alþingi. Við erum flest meðvituð um að tugir milljónir manna eru á flótta í heiminum í dag.

Stanley
Árið 1902 ákváðu vestfirskir frumkvöðlar að setja vél í árabátinn Stanley. Á þeim tíma réru allir íslenskir sjómenn til veiða eða notuðu segl þegar vindur var þeim hagstæður.

R-listinn er málið
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista í Reykjavík, sagðist í viðtölum í gær óska sér að Samfylking, Framsókn, Sósíalistar og VG mynduðu meirihluta í borginni. Þetta er mynstur sem vísar til Reykjavíkurlistans sem náði völdum af Sjálfstæðisflokknum 1994 og stýrði borginni í þrjú kjörtímabil, til 2006.

100 þúsund kjósendur sátu heima um helgina
Nokkur umræða hefur verið um kjörsókn í sveitastjórnarkosningunum um helgina. Nú tóku 174.590 eða 63% atkvæðisbærra karla og kvenna þátt, en fyrir fjórum árum voru það 168.657 og hlutfallið 68%. Á sama tíma hefur þjóðinni fjölgað. Samkvæmt Hagstofunni voru 348.450 skráðir hér á landi 1. janúar 2018 en 376.248 þann 1. janúar 2022. Þetta er um 8% fjölgun.

Skrifstofan er barn síns tíma
Framkvæmdastjóri Airbnb er afdráttarlaus. Að hans mati er hin hefðbundna skrifstofa, þangað sem fólk sækir vinnu sína á hverjum morgni, dauð. Síðustu tvö ár hafi sýnt svo ekki verður um villst að ein, föst vinnuaðstaða sé „tímaskekkja“ sem eigi rætur að rekja til ótæknivæddra og netlausra starfshátta. Framtíðin eftir faraldurinn sé færanleg.

Er hætta á gróðureldum á Íslandi?
Íslendingar þekkja vel árstíðabundnar áskoranir þegar kemur að veðri. Flestir reyna að haga seglum eftir vindi, fylgjast vel með veðurspám og sýna forvarnir í verki með því að gera ákveðnar ráðstafanir eftir því sem við á. En stundum skjóta upp kollinum nýjar áskoranir sem við þekkjum kannski ekki eins vel en þurfum að hafa í huga. Gróðureldar eru slík áskorun.

Heimurinn er okkar, ný menntastefna Mosfellsbæjar
Heimurinn er okkar er heitið á nýrri menntastefnu Mosfellsbæjar sem samþykkt var af bæjarstjórn í apríl síðast liðinn. Lærdómssamfélagið í Mosfellsbæ kom að gerð stefnunnar og má nefna fulltrúa frá skóla- og frístundastarfi, börn, foreldra, starfsfólk, íbúa og kjörna fulltrúa.

Kjósið úr sófanum
Fyrir fjórum árum reis fjöldi sjóðfélaga Frjálsa lífeyrissjóðsins upp úr sófanum. Þeim ofbauð að heyra fréttir um fjárfestingar Arion banka í sílíkonverksmiðjurekstri sem hafði kostað sjóðinn mikla fjármuni.

Þolendur ofbeldis gerðir að skotmarki í dómsal
Fyrirlitning, mismunun og þöggun gegn þolendum kynbundins ofbeldis lifir góðu lífi í íslensku samfélagi. Fjallað hefur verið um þennan rótgróna vanda okkar fámennu þjóðar í erlendum fjölmiðlum, sem hafa sýnt vaxandi áhuga á feminískri baráttu á Íslandi.

Sóknarfæri í íslenskri hönnun
Nýlega klæddi ég dóttur mína í upphlut langalangömmu hennar sem var fædd 1893. Hún saumaði búninginn sjálf eins og konur af hennar kynslóð gerðu. Þetta voru líklegast hennar einu spariföt sem hún klæddist á tyllidögum, út ævina.

How to Kill an Ecosystem in 10 Steps or Less
The impending climate catastrophe – the effects of which can already be directly felt in various environments across the globe – strikes some people as wildly urgent and others as a problem for some undefined later time. Part of this wide difference in people’s sense of urgency is explained by how close they are to the problem.

Svínað á neytendum
Innflutningur tollfrjálsra búvara frá ríkjum Evrópusambandsins eflir samkeppni á íslenzkum búvörumarkaði og stuðlar að lægra verði til neytenda. Eða það var að minnsta kosti meiningin, þegar þáverandi ráðherrar utanríkis- og landbúnaðarmála gerðu samning við Evrópusambandið árið 2015 um að stækka gagnkvæmar innflutningsheimildir án tolla, svokallaða tollkvóta.

Enginn flugvöllur, enginn flugrekstur
Ef Reykjavíkurflugvöllur verður eyðilagður án þess að nýr flugvöllur verði byggður og tilbúinn til notkunar, má búast við því að hrun verði í flugrekstri innanlands. Enginn flugvöllur, enginn flugrekstur.

15.000kr á fermetra – Sjálftaka fasteignasala
Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana.

Kveðja og hvatning frá leigjendum
Nú að loknum borgarstjórnarkosningum þá er tilefni til að fara yfir atburði liðinna vikna og það sem gæti verið í vændum fyrir þær tugþúsundir fjölskyldna á höfuðborgarsvæðinu sem þurfa að lúta lögmálum hins villta leigumarkaðar.

Hvað gerðist í kosningunum Hafnarfirði?
Þrátt fyrir að meirihlutinn hafi haldið í bæjarstjórn Hafnarfjarðar eru kosningar helgarinnar um margt sögulegar. Meðal annars vegna þess að hlutfall kosningabærra Hafnfirðinga á bak við hvern bæjarfulltrúa er sögulega lágt.

Gúrúinn
Swett. Í ljósi umræðna síðustu daga og vikna í fjölmiðlum um hina andlegu crazy, perra gúrús langar mig að henda í einn svona pistill því tengt. Mér finnst nefnilega svolítið illa vegið að svo stórum hóp fólks sem starfar innan þessa geira af mikilli auðmýkt og af hreinum ásetningi. Ég er ekki að halda því fram að þær sögur sem ég hef heyrt upp á síðkastið ekki séu réttar en ljósinu skal einnig beint að þeim sem starfa hafa í þessum bransa í áratugi þess vegna og á óaðfinnanlegan hátt.

Kjörið tækifæri
Hvernig samfélagi langar þig til að búa? Hvernig sérð þú fyrir þér framtíð sveitarfélagsins þíns? Hvernig finnst þér að hlutunum eigi að vera stýrt? Þetta eru spurningarnar sem við svörum á kjördag. En í grunninn snýst þetta líka um stærri spurningu. Hver telur þú að gæti almannahags frekar en sérhagsmuna? Hver telur þú að hafi sterk grunngildi? Hverjum treystir þú?

Reykjavík á réttri leið
Um hvað er kosið? Reykjavík er í örum vexti sem skapar ótal spennandi verkefni og brýn viðfangsefni. Við þurfum að tryggja græna borgarþróun og að samfélagið skapi öllum borgarbúum jöfn tækifæri. Framundan eru brýn verkefni en í mínum huga er það ótvírætt að Reykjavík er á réttri leið.

Today is the day to make your voice heard
I know no one told you that you should have applied to dagmamma when your baby was born. You didn’t know that the city subsided the dagforeldrar system partially. You jump through the hoops trying to find your way around the system, I know.

Kosið um traust
Kæru Reykvíkingar. Í dag göngum til kosninga og kjósum um framtíð borgarinnar. Það verður kosið um stefnu. Og það er kosið um traust.