CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Íslensk CrossFit stjarna á forsíðu Women´s Fitness

CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir er glæsileg þar sem hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Women´s Fitness . Blaðið er virt og vinsælt rit sem hefur fjölmarga lesendur um allan heim og fjallar um hreyfingu og heilsu kvenna.

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sara í fimmta sæti eftir fyrsta daginn á Wodapalooza

Sara Sigmundsdóttir er þrjátíu stigum frá toppsætinu fyrsta keppnisdaginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Lið Sólveigar Sigurðardóttur er í toppbaráttunni í liðakeppninni.

Sport
Fréttamynd

Dave Castro rekinn frá CrossFit

Dave Castro hefur verið í forystuhlutverki í CrossFit íþróttinni frá því að heimsleikarnir fóru af stað á sínum tíma en ekki lengur. Hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum

Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.