EM karla í handbolta 2022

EM karla í handbolta 2022

Evrópumótið í handbolta karla fer fram 13. til 30. janúar 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu.

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  „Rosalega gaman að fá tvær svona góðar fréttir með stuttu millibili“

  Í stað þess að selja frosna þorskhnakka á Íslandi til að safna fé fyrir félagið sitt getur Darri Aronsson gætt sér á hvítvínslegnum sniglum við bakka Signu í borg ástarinnar, París, sem atvinnumaður í handbolta frá og með næstu leiktíð. Hann er afar spenntur fyrir því að spila í einni albestu deild heims en staðráðinn í að kveðja Hauka með titli og helst titlum.

  Handbolti
  Fréttamynd

  „Liðið hefur þroskast gríðarlega“

  Guðmundur Guðmundsson fundaði með leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins í morgun og markmiðið er skýrt. Þeir ætla sér að komast á Ólympíuleikana í París 2024. Guðmundur segir spennandi tíma fram undan hjá strákunum okkar.

  Handbolti
  Fréttamynd

  Gummi Gumm: Leikmenn á Íslandi þroskast hraðar sem handboltamenn

  Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir mikilvægi Olís-deildarinnar fyrir landsliðið þegar hann mætti í Seinni bylgjuna í gær. Seinni bylgjan gerði upp Evrópumótið í gær með aðstoð Guðmundar og Guðjóns Guðmundssonar.

  Handbolti
  Fréttamynd

  „Þetta er smábrot af því sem mun koma“

  Markvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson segir að framtíðin sé mjög björt hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Það að liðið hafi náð 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti sé aðeins forsmekkurinn að því sem koma skuli.

  Handbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.