Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Kvörtunum Mercedes vísað frá

Opinberum kvörtunum Mercedes til alþjóðakappaksturssambandssin FIA, sem snúa að úrslitum lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1 þar sem Max Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á kostnað Lewis Hamilton, hefur verið vísað frá.

Formúla 1
Fréttamynd

Mercedes leggur fram kvartanir varðandi úrslitin

Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur lagt fram tvær opinberar kvartanir varðandi lokakeppni Formúlu 1 sem fram fór í dag eftir að Max Verstappen tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil á kostnað Lewis Hamilton í hádramatískum kappakstri.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton á ráspól í Katar

Hinn breski Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór sögunnar, er á ráspól í Formúla eitt kappakstrinum í Katar sem fram fer á morgun.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.