Rafíþróttir

Rafíþróttir

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Saga stal 5. sætinu af Ármanni

Saga tryggði sér sigur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Ármanni í gærkvöldi með 16-7 sigri í þessum fyrsta leik Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Úrvalsdeildin í rafíþróttum fær nýtt nafn

Keppni í úrvalsdeildinni í rafíþróttum CS:GO á Stöð 2 Esports er hafin á ný og verður undir merkjum Ljósleiðarans næstu þrjú árin. Deildin mun heita Ljósleiðaradeildin en nýtt útlit var kynnt til leiks þegar deildin fór aftur af stað eftir áramót. 

Rafíþróttir
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.