Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir
  Fréttamynd

  Deildarmeistararnir styrkja sig

  Deildarmeistarar Fjölnis hafa samið við austurrísku körfuknattleikskonuna Simone Sill um að leika með liðinu á komandi leiktíð i Subway-deild kvenna í körfubolta.

  Körfubolti

  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  Grindavík fær Svía

  Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við sænsku körfuboltakonuna Amöndu Okodugha um að spila með liðinu í Subway-deildinni á næstu leiktíð.

  Körfubolti
  Fréttamynd

  Birna Valgerður heim til Keflavíkur

  Birna Valgerður Benonýsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Keflavík og mun leika með liðinu í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð. Birna kveðst spennt yfir því að koma heim.

  Körfubolti
  Fréttamynd

  Úr Smáranum til Ástralíu

  Íslenska körfuknattleikskonan Ísabella Ósk Sigurðardóttir hefur lagt land undir fót og mun leika í ástralska körfubolatanum eftir að hafa verið í lykilhlutverki hjá Breiðabliki í Subway deildinni á nýafstaðinni leiktíð.

  Körfubolti
  Fréttamynd

  Óttast slysa­hættu af aug­lýsingum

  Auglýsingar á gólfum íþróttahalla eru algeng sjón í handbolta og körfubolta hér á landi en þær virðast geta aukið hættuna á slysum hjá íþróttafólkinu.

  Sport
  Fréttamynd

  „Markmiðið er að hafa 10 liða efstu deild“

  Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að markmið stjórnar KKÍ sé að fjölga liðum í Subway-deild kvenna úr átta liðum í tíu á næstu árum. Fjölgunin megi þó ekki bitna á 1. deildinni, sem gæti þar að leiðandi bitnað á íþróttinni í heild.

  Körfubolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.