Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fyrstu laxarnir komnir úr Ytri Rangá

Ytri Rangá opnaði í gær en töluverð spenna var búin að myndast því það var farið að sjást til laxa fyrir tveimur vikum síðan sem telst nokkuð snemmt fyrir Ytri.

Veiði
Fréttamynd

Elliðaárnar opnuðu í gær

Veiði hófst í Elliðaánum í gær en töluvert er gengið af laxi í ána og inná milli má sjá nokkra sem eru ansi vænir.

Veiði
Fréttamynd

Flott opnun í Grímsá

Veiði er hafin í Grímsá í Borgarfirði og það verður ekki annað sagt en að opnunin hafi gengið vonum framar.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn mættur í Stóru Laxá

Stóra Laxá er ein af þessum ám sem nær á veiðimönnum þvílíkum heljartökum að hún sækir á drauma þegar veiðitímabilið er að byrja.

Veiði
Fréttamynd

Loksins lax á land í Blöndu

Eftir fréttir eða öllu heldur fréttaleysi af bökkum Blöndu er vonandi loksins að lifna yfir veiði í þessari mögnuðu á.

Veiði
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.