
Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum
Veiðivötn eru búin að vera opun núna í rúma viku og fyrsta samantekt af veiðitölum úr vötnunum er komin á vefinn.
Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.
Veiðivötn eru búin að vera opun núna í rúma viku og fyrsta samantekt af veiðitölum úr vötnunum er komin á vefinn.
Tungufljót í Biskupstungum er á sem flestir veiðimenn myndi ætla að fari ekki í gang fyrr en líða tekur á sumarið.
Stóra Laxá IV opnaði fyrir veiði í fyrradag en það hefur verið töluvert mikið vatn í ánni og mikið rok sem maður hefði ætlað að drægi úr veiðinni.
Ytri Rangá opnaði í gær en töluverð spenna var búin að myndast því það var farið að sjást til laxa fyrir tveimur vikum síðan sem telst nokkuð snemmt fyrir Ytri.
Veiði hófst í Elliðaánum í gær en töluvert er gengið af laxi í ána og inná milli má sjá nokkra sem eru ansi vænir.
Veiði er hafin í Hítará á Mýrum og fyrstu tölur af opnun gefa góð fyrirheit inní sumarið.
Það eru líklega ekki margir sem hafa heyrt um miðsvæðið í Laxá í Aðaldal en þeir sem þekkja það láta vel af því.
Veiði er hafin í Grímsá í Borgarfirði og það verður ekki annað sagt en að opnunin hafi gengið vonum framar.
Stóra Laxá er ein af þessum ám sem nær á veiðimönnum þvílíkum heljartökum að hún sækir á drauma þegar veiðitímabilið er að byrja.
Sportveiðiblaðið fagnar 40 ára afmæli á þessu ári og nú þegar laxveiðitímabilið er hafið fagna veiðimenn nýju veglegu blaði frá útgáfunni.
Veiði er hafin í Eystri Rangá en hún hefur verið ein aflahæsta laxveiðiá landsins síðustu árin.
Það eru bara fimm dagar í að veiði hefjist í Ytri Rangá og fyrstu laxarnir eru þegar farnir að sýna sig.
Svartá í Skagafirði er einn af þessum gullmolum í stangveiði sem fleiri veiðimenn ættu klárlega að gefa sér tíma til að kynnast.
Eftir fréttir eða öllu heldur fréttaleysi af bökkum Blöndu er vonandi loksins að lifna yfir veiði í þessari mögnuðu á.